Breiðablik vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3:0, í síðasta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu fyrir EM-hlé um helgina.
Blikar eru þar með á toppi deildarinnar þegar hléið stendur yfir.
Samantha Smith, Birta Georgsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu mörk Breiðabliks, en sú síðastnefnda er markahæst í deildinni með níu mörk.
Mörkin úr leiknum má sjá hér: