Myndskeið: Fyrsta þrennan í tíu ár

Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrjú mörk.
Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrjú mörk. mbl.is/Ólafur Árdal

Fanndís Friðriksdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild í fótbolta í tíu ár er Valur vann 6:2-heimasigur á Tindastóli á laugardaginn var.  

Annað og þriðja markið hjá landsliðskonunni voru sérlega glæsileg í sannfærandi sigri Hlíðarendaliðsins.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert