Fyrir 2019 hafði Víkingur unnið sex titla á 99 árum

Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen.
Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen. mbl.is/Karítas

Fyrir sjö árum unnu Víkingar langþráðan titil í fótboltanum á Íslandi þegar þeir urðu bikarmeistarar karla.

Félagið hafði þá þurft að bíða í 28 ár frá því það varð Íslandsmeistari árið 1991.

Árið 2019 voru komnir heim tveir þrautreyndir landsliðs- og atvinnumenn, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen, með þann draum að gera eitthvað skemmtilegt á lokametrum ferilsins með uppeldisfélaginu.

Báðir höfðu þeir unnið titla sem atvinnumenn erlendis og langaði í meira. Bikarsigurinn 2019 var stór áfangi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka