Myndskeið: Blikar tryggðu loksins titilinn

Blikar fagna vel í leikslok.
Blikar fagna vel í leikslok. mbl.is/Eyþór

Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta með sigri á Víkingi, 3:2, á heimavelli síðastliðinn föstudag.

Tókst loks að tryggja titilinn í þriðju tilraun eftir tvo tapleiki í röð og var vel fagnað á Kópavogsvelli en Víkingur komst tvisvar yfir í leiknum.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert