Fram og Tindastóll buðu upp á skemmtilegan leik í Bestu deild kvenna í fótbolta á laugardag.
Fram hefur þegar tryggt sér áframhaldandi veru í Bestu deildinni á meðan Tindastóll er falinn og var því ekki mikið undir en fjörið vantaði ekki í sex marka leik, 3:3.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
