Frábær viðbót til að stækka kvennaboltann

Agla María Albertsdóttir fyrirliði Breiðabliks er mjög spennt fyrir leiknum …
Agla María Albertsdóttir fyrirliði Breiðabliks er mjög spennt fyrir leiknum gegn serbneska liðinu Spartak á Kópavogsvelli í dag. mbl.is/Eyþór

Breiðablik mætir Spartak Subotica á Kópavogsvelli í dag kl. 18 í 2. umferð Evrópubikars kvenna í fótbolta. Þetta er fyrri leikurinn í einvíginu en liðin mætast aftur í Serbíu viku síðar. Sigurliðið fer áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Morgunblaðið ræddi við Öglu Maríu Albertsdóttur, landsliðskonu og fyrirliða Breiðabliks, í aðdraganda leiksins á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í gær. Agla María, sem er lykilmaður í Breiðabliksliðinu, hefur skorað tíu mörk í 21 leik í Bestu deildinni í ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert