Myndskeið: Víkingar fögnuðu titlinum

Helgi Guðjónsson fagnar markinu sínu í leiknum.
Helgi Guðjónsson fagnar markinu sínu í leiknum. mbl.is/Ólafur Árdal

Víkingur tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta með sigri á FH, 2:0, á heimavelli síðastliðinn sunnudag.

Valdimar Þór Ingimundarson skoraði fyrsta markið snemma leiks og Helgi Guðjónsson innsiglaði titilinn fyrir Víking með glæsilegum skalla og fagnaði að hætti hússins.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert