ÍA vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn ÍBV, 2:0, í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta um síðustu helgi.
Með sigrinum fóru Skagamenn langt með að tryggja sæti sitt á meðal þeirra bestu.
Gísli Laxdal Unnarsson og Viktor Jónsson skoruðu mörk ÍA í leiknum en mörkin tvö má sjá hér:
