Myndskeið: Fyrirgjöfin breyttist í glæsilegt mark

Karitas Tómasdóttir skoraði skemmtilegt mark.
Karitas Tómasdóttir skoraði skemmtilegt mark. mbl.is/Eyþór

Karitas Tómasdóttir skoraði skemmtilegt mark er Valur og Breiðablik skildu jöfn, 1:1, í Bestu deild kvenna í fótbolta á laugardaginn.

Fanndís Friðriksdóttir kom Val yfir en Karitas jafnaði þegar „misheppnuð“ fyrirgjöf endaði með skoti í stöngina og inn.

Svipmyndir úr leiknum má nálgast hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert