Myndskeið: Sjö marka veisla í Skagafirði

Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði tvö.
Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði tvö. mbl.is/Árni Sæberg

Tindastóll vann sannfærandi þriggja marka sigur, 5:2, á FHL í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á laugardag.

Elísa Briet Björnsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Tindastól og átti stóran þátt í að Skagfirðingar kveðja Bestu deildina með sigri. Bæði lið voru fallin fyrir leikinn.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert