Torres búinn að finna sér nýtt lið

10.7. Spænski framherjinn Fernando Torres er genginn í raðir japanska knattspyrnuliðsins Sagan Tosu en frá þessu greindi hann á Twitter-síðu sinni í dag. Meira »

Leikurinn á morgun nýtist vel

1.6. Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, segir vináttulandsleikinn gegn Noregi á morgun nýtast á margvíslegan hátt í undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi. Meira »

Höfðum lausnir á öllu

15.1. Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króata í handknattleik, var ánægður með leik sinna manna gegn Íslendingum á Evrópumótinu í handknattleik í Split í gærkvöld en Króatar lönduðu sjö marka sigri, 29:22, og eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í A-riðlinum. Meira »

Mark Fanndísar í topp 10

9.8.2017 UEFA hefur tekið saman 10 bestu mörkin á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Þar af eru þrjú mörk úr einum leik. Mark Fanndísar Friðriksdóttur gegn Sviss situr í fimmta sæti, en listann má sjá hér að neðan. Myndband af mörkunum má sjá með því að smella hér. Meira »

„Þá talaði öll þjóðin um kústa, ís og stein“ - metáhorf en áhuginn borin saman við krullu

8.8.2017 Úrslitaleikur Danmerkur og Hollands í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Hollandi fékk metáhorf í ár. Danmörk tapaði úrslitaleiknum 4:2. Meira »

Óvæntir Evrópumeistarar

8.8.2017 Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð Evrópumeistari á heimavelli í fyrsta skipti, er liðið sigraði Danmörku 4:2 í úrslitaleik EM. Liðin mættust á sunnudag á De Grolsch Veste-vellinum í Enschede í afar fjörugum leik. Meira »

Hollendingar fjórðu Evrópumeistararnir

6.8.2017 Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð í dag aðeins fjórða liðið til að verða Evrópumeistari, eftir 4:2 sigur á Danmörku í úrslitaleik. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði í evrópskri kvennaknattspyrnu og orðið Evrópumeistari sex sinnum í röð fyrir mótið í ár. Meira »

Heimakonur í úrslit eftir sigur á Englandi

3.8.2017 Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið í úrslit á Evrópumótinu á heimavelli eftir 3:0 sigur á Englandi í undanúrslitum í dag. Vivianne Miedema kom þeim hollensku á bragðið í fyrri hálfleik, áður en Danielle van de Donk bætti við marki í síðari hálfleik. Millie Bright varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma og þar við sat. Meira »

Nýliði mun berjast um gullið á EM í ár

3.8.2017 Í dag er spilað um farseðilinn í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu þar sem annars vegar mætast Austurríki og Danmörk klukkan 16 og hins vegar gestgjafar Hollands og England klukkan 18.45. Meira »

Sú besta fer til Barcelona

7.8.2017 Hollenski miðjumaðurinn Lieke Martens var í gærkvöld útnefnd besti leikmaður Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu eftir að Hollendingar sigruðu Dani, 4:2, í fjörugum úrslitaleik keppninnar í Enschede. Meira »

Holland Evrópumeistari á heimavelli

6.8.2017 Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð Evrópumeistari í fyrsta skipti eftir 4:2 sigur á Danmörku í úrslitaleik á De Grolsch Veste-vellinum í Twente í dag. Meira »

Danir í úrslit eftir vítakeppni

3.8.2017 Danska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafði betur gegn því austurríska í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Evrópumótsins í Hollandi í dag. Danir leika því við Holland eða England í úrslitaleik. Meira »

Markvörður Englands fótbrotinn

1.8.2017 Karen Bardsley, landsliðsmarkvörður Englands í knattspyrnu, mun ekki vera með liðinu gegn Hollandi í undanúrslitaleik liðanna á EM. Bardsley meiddist í seinni hálfleik á móti Frakklandi, en nú er komið í ljós að hún er fótbrotin. Hún er með brotinn sköflung en mun vera með liðinu það sem eftir er af mótinu. Meira »