Frakkar stela víkingaklappinu af Íslandi

Frakkar fagna sigrinum gegn Þjóðverjum í kvöld.
Frakkar fagna sigrinum gegn Þjóðverjum í kvöld. AFP

Stuðningsmenn franska landsliðsins í knattspyrnu karla tóku greinilega vel eftir stuðningi íslensku stuðningsmannanna við íslenska liðið þegar Frakkland lagði Ísland að velli í átta liða úrslitum Evrópumótsins.

Frönsku stuðningsmennirnir hermdu eftir þeim íslensku þegar þeir fögnuðu sigri franska liðsins gegn Þjóðverjum í undanúrslitum í kvöld.   

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin