Heimakonur fyrstar í undanúrslit

Hollenska liðið hafði svo sannarlega ástæðu til að fagna í …
Hollenska liðið hafði svo sannarlega ástæðu til að fagna í dag. AFP

Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið í undanúrslit á heimavelli á Evrópumótinu eftir 2:0 sigur á Svíum í fyrsta leik átta liða úrslitanna í dag. 

Lieke Martens kom Hollandi yfir á 33. mínútu með fallegu marki beint úr aukaspyrnu og Vivianne Miedema innsiglaði 2:0 sigur Hollands á 64. mínútu. 

Holland mætir annaðhvort Spánverjum eða Austurríkismönnum í undanúrslitum. 

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 24. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 24. APRÍL

Útsláttarkeppnin