England vann Frakkland og fer í undanúrslit

Jodie Taylor fagnar sigurmarki sínu í kvöld.
Jodie Taylor fagnar sigurmarki sínu í kvöld. AFP

Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið í undanúrslit Evrópumótsins í Hollandi eftir 1:0-sigur á Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Jodie Taylor skoraði sigurmarkið á 60. mínútu. 

Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1995 sem enska liðið nær svo langt á Evrópumóti. Taylor er nú markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk í þremur leikjum. 

Enska liðið mætir heimakonum í Hollandi í undanúrslitum. 

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 23. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 23. APRÍL

Útsláttarkeppnin