Háir bónusar sænska landsliðsins

Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á EM í Englandi og leikmenn liðsins geta fengið allt að 7,5 milljónum króna eftir frammistöðu.

Upphæðin fer eftir því hve langt sænska liðið kemst en liðið er í 2. sæti á heimslistanum á eftir Bandaríkjunum.Upphæðirnar eru eins og hér segir:

Riðlakeppni: um 3,4 milljónir ISK á haus ( 261 000 sænskar krónur/SEK)

Átta liða úrslit: um 5,4 milljónir ISK (417 000 SEK)

Undanúrslit: um 5,9 milljónir ISK (452 000 SEK)

Silfurverðlaun: um 6,7 milljón ISK (514 000 SEK)

Gullverðlaun: um 7,5 milljónir ISK (578 000 SEK)

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 14. ÁGÚST

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 14. ÁGÚST

Útsláttarkeppnin