Bjartsýn fyrir hönd íslenska landsliðsins

Hólmfríður Magnúsdóttir.
Hólmfríður Magnúsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta í Finnlandi árið 2009 og hún er mjög bjartsýn fyrir hönd íslenska landsliðsins sem kemur til Englands í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022 í Manchester á sunnudaginn og mætir síðan Ítölum og Frökkum í riðlakeppninni.

„Við hugsum alltaf stórt og maður fer aldrei inn í mót án þess að vilja ná langt. Það væri gaman að sjá þær í undanúrslitum og geta komið út að horfa á úrslitaleikinn. Íslenska hjartað gæti alveg fleytt þeim þangað,“ segir Hólmfríður sem hefur leikið á öllum þremur Evrópumótunum með Íslandi til þessa en hefur nú lagt fótboltaskóna á hilluna. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

LEIKIR Í DAG - 9. ÁGÚST

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 9. ÁGÚST

Útsláttarkeppnin