United fylgist með og kallaður í landsliðshópinn

Joshua Zirkzee framherji Bologna.
Joshua Zirkzee framherji Bologna. AFP/Filippo Monteforte

Framherjinn Joshua Zirkzee hefur verið kallaður inn í hollenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. 

Fyrsti leikur Hollands er gegn Póllandi næstkomandi sunnudag. 

Zirkzee átti frábært tímabil með Bologna en liðið komst í Meistaradeildina í fyrsta sinn í yfir 60 ár. 

Zirkzee kemur inn líkt og Ian Maatsen eftir að miðjumennirnir Frenkie de Jong og Teun Koopmeiners duttu út. 

Manchester United fylgist náið með Zirkzee þessa dagana en félagið vill fá hann til sín. 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin