Skotapils og sekkjapípur taka yfir München

Stuðningsmaður Skotlands.
Stuðningsmaður Skotlands. AFP/Andy Buchanan

Skotland og Þýskaland mætast í fyrsta leik EM karla í knattspyrnu kl. 19 í kvöld í München og stuðningsmenn skoska landsliðsins skemmta sér þar konunglega.

Skotland hefur aldrei komist upp úr riðlinum á Evrópumóti og þetta er aðeins í fjórða sinn sem liðið kemst inn á lokamótið. Skotland er í erfiðum riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi. Samkvæmt Opta er ólíklegt að liðið komist upp úr riðlinum en það skemmir ekki gleði stuðningsmanna.

Líf og fjör er í kringum stuðningsmenn Skotlands og búist er við allt að 200000 skotum.


Ferðalagið hjá nokkrum stuðningsmönnum var einnig skemmtilegt.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin