Skoraði fljótasta mark í sögu EM

Nedim Bajrami skoraði sneggsta mark í sögu EM.
Nedim Bajrami skoraði sneggsta mark í sögu EM. AFP/Alberto Pizzoli

Albaninn Nedim Bajrami skoraði sneggsta mark í sögu EM þegar hann kom Albaníu yfir gegn Ítalíu eftir 23 sekúndna leik í dag. Ítalía leiðir, 2:1 í hálfleik.

Markið kom eftir slakt innkast frá Federico Dimarco sem Bajrami komst í og skoraði hann af miklu öryggi framhjá Gianluigi Donnarumma í marki Ítalíu.

Bajrami bætti met Dmitri Kirichenko sem skoraði fyrir Rússland eftir 67 sekúndna leik gegn Grikklandi á EM 2004. Grikkland varð Evrópumeistari sama ár.    

Hér fyrir neðan má sjá markið. 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin