Harry Kane sló met Ashley Cole

Harry Kane sló merkilegt met í dag.
Harry Kane sló merkilegt met í dag. AFP

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, sló met Ashley Cole er að hann spilaði í 1:0 sigri Englands gegn Serbíu á Evrópumótinu í fótbolta í kvöld. Kane spilaði sinn 23. leik á stórmóti með Englandi sem er met fyrir enska landsliðið.

Þetta er fimmta stórmót Kane með Englandi en hann hefur leikið á þremur mismunandi Evrópumótum árin 2016, 2021 og nú 2024 og einnig hefur hann spilað á tveimur heimsmeistaramótum, bæði 2018 og 2022.  

England mætir Danmörku í næsta leik og vill Kane án efa koma sér á blað í þeim leik.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin