Sex reyndu að hlaupa inn á til að hitta Ronaldo

Cristiano Ronaldo tók mynd með krakkanum sem var sá fyrsti …
Cristiano Ronaldo tók mynd með krakkanum sem var sá fyrsti til þess að hlaupa inn á. Þolinmæðin minnkaði eftir það. AFP/Kenzo Tribouillard

Sex manns reyndu að hlaupa inn á völlinn í leik Portúgals gegn Tyrklands í Dortmund í Þýskalandi í dag á EM karla í fótbolta.

Portúgal vann leikinn 3:0 en ekki án truflana. Í seinni hálfleik þegar staðan var 3:0 hljóp barn inn á völlinn, komst alla leið að Cristiano Ronaldi, frægasta fótboltamanni í heimi, og féll að tak amynd með honum.

Það gaf öðrum greinilega innblástur til þess að reyna það saman því fimm til viðbótar reyndu að komast að Ronaldo og þrír komust að honum.

Cristiano Ronaldo var ekki sáttur.
Cristiano Ronaldo var ekki sáttur. AFP/Kenzo Tribouillard

Einn komst upp að honum og tók fast um hálsinn á honum til þess að taka mynd með honum og Ronaldo var augljóslega ósáttur. 

Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn voru komnir með bóg.
Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn voru komnir með bóg. AFP/Patricia de Melo Moreira
ÞEssi var rekinn í burtu áður en hann komst að …
ÞEssi var rekinn í burtu áður en hann komst að Cristiano Ronaldo. AFP/Kenzo Tribouillard
Gæslan að gera sitt besta að halda fólki frá Cristiano …
Gæslan að gera sitt besta að halda fólki frá Cristiano Ronaldo. AFP/Kenzo Tribouillard
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin