Starfsliðið drakk „bara“ sódavatn í brúðkaupinu

Thomas Goodall, leikgreinandi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gekk í það heilaga í sumar í Las Vegas í Bandaríkjunum.

Hann hélt svo brúðskaupsveislu í heimalandi sínu Englandi í maí þar sem margir úr starfsliði kvennalandsliðsins voru gestir.

Blaðamaður hitti nokkra brúðskaupsgesti á Keflavíkurflugvelli á leið sinni í brúðkaupsveisluna í maí og var góð stemning innan íslenska hópsins fyrir ferðalaginu til Englands.

„Íslendingar kunna að sletta úr klaufunum,“ sagði Tom þegar hann var spurður út í brúðkaupsveisluna.

„Það voru drukknar nokkrar sódavatnsflöskur þetta kvöld,“ bætti Tom við og hló.

Þorsteinn Halldórsson, Ásmundur Haraldsson, Ólafur Pétursson voru á meðal gesta …
Þorsteinn Halldórsson, Ásmundur Haraldsson, Ólafur Pétursson voru á meðal gesta í brúðkaupi Thomas Goodall. AFP/Fabrice Coffrini
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin