Úrvalslið valið eftir riðlakeppnina

Franski hornamaðurinn Luc Abalo.
Franski hornamaðurinn Luc Abalo. AFP

Evrópska handknattleikssambandið hefur valið úrvalslið úr riðlakeppni Evrópumótsins í Póllandi.

Enginn Íslendingur er í liðinu en sem kunnugt er féll íslenska liðið úr leik eftir riðlakeppnina.

Úrvalsliðið lítur þannig út:

Markvörður: Viachaslau Saldatsenka (Hvíta-Rússlandi)

Vinstra horn: Valero Rivera (Spáni)

Skytta vinstra megin: Mikkel Hansen Danmörku)

Leikstjórnandi: Dean Bombac (Slóveníu)

Skytta hægra megin: Kiril Lazarov (Makedóníu)

Hægra horn: Luc Abalo (Frakklandi)

Varnarmaður: Kamil Syprzak (Póllandi)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert