Sigvaldi með tímamótamark

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í gær.
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í gær. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Fyrsta markið sem hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fyrir Ísland gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í Búdapest í gær var hans hundraðasta mark fyrir A-landslið Íslands.

Sigvaldi Björn hefur nú skorað 104 mörk í 42 landsleikjum. Hann er markahæstur íslensku leikmannanna á EM með 18 mörk í þremur leikjum.

Ómar Ingi Magnússon er næstmarkahæstur með 15 mörk og þar á eftir kemur Bjarki Már Elísson með 14 mörk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »