Eiður Smári sagði nei við Aston Villa

Eiður Smári í leik með Barcelona á síðustu leiktíð.
Eiður Smári í leik með Barcelona á síðustu leiktíð. Reuters

Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá spænska stórliðinu Barcelona skýrist væntanlega í næstu viku en á mánudaginn mæta Eiður og félagar til æfinga eftir sumarfrí hjá nýjum þjálfara félagsins, Josep Guardiola. Aston Villa vildi á dögunum fá Eið Smára í sínar raðir en hann vísaði enska félaginu strax á bug.

Eiður sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann vissi ekkert um sína stöðu hjá Barcelona en hann myndi örugglega fá einhver skilaboð frá forráðamönnum félagsins þegar hann hittir þá í næstu viku.

Sjá nánar í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »