Rooney með eitt mark í 3:1 sigri Englendinga

Wayne Rooney fagnar marki sínu ásamt Jermain Defoe.
Wayne Rooney fagnar marki sínu ásamt Jermain Defoe. Reuters
Englendingar byrja undankeppni EM afar vel en þeir fögnuðu góðum 3:1 sigri gegn Svisslendingum i Basel í kvöld. Wayne Rooney náði loks að skora fyrir enska landsliðið en hann skoraði fyrsta markið en hin tvö mörk Englendinga gerðu þeir Adam Johnson og Darren Bent.
mbl.is

Bloggað um fréttina