Sterkt lið hjá Arsenal í Úkraínu

Samir Nasri.
Samir Nasri. Reuters

Arsenal tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu takist liðinu að leggja Shahktar Donetsk í Úkraínu í kvöld. Cesc Fabregas leikur ekki með Arsenal í kvöld en Lundúnaliðinu er engu að síður vel mannað.

Lið Arsenal: Fabianski, Rosicky, Nasri, Walcott, Squillaci, Wilshere, Djorou, Clichy, Eboue, Estmond, Bendtner.

mbl.is

Bloggað um fréttina