Heil umferð í vikunni

Liverpool tekur á móti Manchester City á miðvikudaginn.
Liverpool tekur á móti Manchester City á miðvikudaginn. AFP

Heil umferð verður spiluð í vikunni í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool Heil umferð verður spiluð í vikunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem Liverpool fær meðal annars tækifæri til að hefna ófaranna gegn Manchester City í úrslitaleik deildabikarkeppninnar í dag.

Liverpool fær City í heimsókn á miðvikudaginn en Liverpool mátti sætta sig við tap í vítaspyrnukeppni gegn liðinu á Wembley í dag. Topplið Leicester spilar á heimavelli annan leikinn í röð en liðið hefur tveggja stiga forskot á Tottenham.

Þriðjudagur:
Norwich - Chelsea
Sunderland - Crystal Palace
Aston Villa - Everton
Bournemouth - Southampton
Leicester - WBA

Miðvikudagur:
Arsenal - Swansea
West Ham - Tottenham
Stoke - Newcastle
Liverpool - Man City
Man Utd - Watford

mbl.is