Mig hefur dreymt um að spila fyrir Arsenal

Alexandre Lacazette í treyju Arsenal.
Alexandre Lacazette í treyju Arsenal.

Eins og mbl.is greindi frá fyrr í dag, keypti enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal franska framherjann Alexandre Lacazette af Lyon á 46,5 milljónir punda. Lacazette er þar með orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Lacazette segir ástæðu þess að Arsenal varð fyrir valinu vera þá að liðið spilar skemmtilegasta fótboltann á Englandi. 

„Arsenal er lið sem spilar besta fótboltann á Englandi og þess vegna vildi ég virkilega koma til félagsins. Mig hefur dreymt um að spila fyrir þetta félag þar sem ég leit mikið upp til Thierry Henry og fleiri franskra leikmanna.“ 

„Það eru nokkrir Frakkar hjá félaginu fyrir og það verður því auðvelt að koma sér fyrir,“ sagði Lacazette.

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla