Samþykktar 48 milljónir fyrir Gylfa?

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samkvæmt óstaðfestum fréttum á enskum netmiðlum hefur Everton samþykkt að greiða Swansea City 48 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson.

Netmiðillinn 101greatgoals.com vitnar í heimildir úr röðum Swansea á Twitter og frekari staðfestingar hafa ekki birst enn sem komið er.

mbl.is

Bloggað um fréttina