Stórleikur á Anfield í dag

Mohamed Salah verður í eldlínunni á Anfield í dag.
Mohamed Salah verður í eldlínunni á Anfield í dag. AFP

Það er heldur betur stórleikur á Anfield í dag en þá tekur Liverpool á móti toppliði Manchester City.

Manchester City er taplaust í öllum keppnum á Englandi og er með 15 stiga forskot á granna sína í Manchester United en Liverpool er í 4. sæti deildarinnar og er taplaust í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum.

Þegar liðin áttust við í fyrri umferðinni á Ethiad-vellinum vann Manchester City stórsigur, 5:0, og þau úrslit vilja liðsmenn Liverpool örugglega hefna fyrir.

Reiknað er með því að Mohamed Salah snúi aft­ur inn í lið Li­verpool en hann hef­ur misst af tveim­ur síðustu leikj­um sinna manna vegna nára­meiðsla. Gabriel Jes­us er á meiðslalist­an­um hjá Manchester City sem að öðru leyti get­ur teflt fram sínu sterk­asta liði.

Lík­leg byrj­un­arlið:

Li­verpool: Mignolet; Gomez, Van Dijk, Lovr­en, Robert­son; Oxla­de-Cham­berlain, Can, Milner; Salah, Fir­mino, Mané.

Manchester City: Eder­son; Wal­ker, Ota­mendi, Stones, Dani­lo; Ke Bruyne, Fern­and­in­ho, Silva.

Leikir dagsins:

13.30 Bournemouth - Arsenal
16.00 Liverpool - Manchester City

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla