Jóhann Berg að skila flestum stigum

Jóhann Berg Guðmundsson mætir Southampton í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson mætir Southampton í dag. AFP

Jóhann Berg Guðmundsson hefur átt frábæra leiktíð fyrir enska úrvalsdeildarliðið Burnley og verið einn besti leikmaður liðsins. Twitter-síða ensku úrvalsdeildarinnar minnti á mikilvægi Jóhanns Berg fyrir Burnley í gær.

Þar kemur fram að þær fimm stoðsendingar sem Jóhann Berg á í deildinni hafa skilað Burnley níu stigum sem er það mesta sem einn leikmaður hefur skilað liðum beint. 

Að auki hefur Jóhann Berg skorað tvö mörk í deildinni, gegn Liverpool og Manchester City.

Jóhann Berg og félagar mæta Southampton í dag kl. 15:00.

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla