Breytingar á ensku liðunum

Brasilíski markvörðurinn Alisson er kominn til Liverpool frá Roma fyrir ...
Brasilíski markvörðurinn Alisson er kominn til Liverpool frá Roma fyrir 67 milljónir punda og er þar með orðinn dýrasti markvörður sögunnar. AFP

Frá og með 1. júlí 2018 er opið fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félagaskiptaglugginn er óvenjulega stuttur í sumar en lokað verður fyrir hann 9. ágúst en ekki 31. ágúst eins og undanfarin ár.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum sem verða á liðunum og þessi frétt verður uppfærð jafnt og þétt þar til glugganum ferður lokað.

Nýjustu félagaskiptin:
20.7. Danny Ward, Liverpool - Leicester, 12,5 milljónir punda
20.7. Adama Diakhaby, Mónakó - Huddersfield, 8 milljónir punda
20.7. Percy Tau, Mamelodi Sundowns -  Brighton, 2,8 millj.punda
19.7. Alisson, Roma - Liverpool, 67 milljónir punda
17.7. Yves Bissouma, Lille - Brighton, 8 milljónir punda
17.7. Harry Wilson, Liverpool - Derby, lán
17.7. Daley Blind, Manch. Utd - Ajax, 14 milljónir punda
16.7. David Button, Fulham - Brighton, ekki gefið upp
15.7. Felipe Anderson, Lazio - West Ham, 36 milljónir punda
14.7. Fabian Balbuena, Corinthians - West Ham, 4 millj. punda
14.7. Jorginho, Napoli - Chelsea, 57,5 milljónir punda
13.7. Erik Durm, Dortmund - Huddersfield, ekki gefið upp
13.7. Xherdan Shaqiri, Stoke - Liverpool, 13,5 milljónir punda
13.7. Jannik Vestergaard, Mönchengladbach - Southampton, 18 millj.punda
12.7. Roderick Miranda, Wolves - Olympiacos, lán
12.7. Maxime Le Marchand, Nice - Fulham, ekki gefið upp
12.7. Jean Michael Seri, Nice - Fulham, 25 milljónir punda
12.7. Kenedy, Chelsea - Newcastle, lán

Felipe Anderson, 25 ára brasilískur miðjumaður, er kominn til West ...
Felipe Anderson, 25 ára brasilískur miðjumaður, er kominn til West Ham frá Lazio á Ítalíu fyrir 36 milljónir punda sem er félagsmet. Hann vann gullverðlaun með Brasilíu á ÓL í Ríó 2016. Ljósmynd/West Ham

Dýrustu leikmenn sumarsins (í milljónum punda):
67,0 Alisson, Roma - Liverpool
60,0 Riyad Mahrez, Leicester - Manchester City
57,5 Jorginho, Napoli - Chelsea
53,0 Naby Keita, RB Leipzig - Liverpool
47,0 Fred, Shakhtar Donetsk - Manch.Utd
39,0 Fabinho, Mónakó - Liverpool
36,0 Felipe Anderson, Lazio - West Ham
25,0 Jean Michael Seri, Nice - Fulham
25,0 Lucas Torreira, Sampdoria - Arsenal
22,0 Issa Diop, Toulouse - West Ham
19,0 Bernd Leno, Leverkusen - Arsenal
19,0 Diogo Dalot, Porto - Manch.Utd
18,0 Jannik Vestergaard, Mönchengladbach - Southampton
17,7 Andriy Yarmolenko, Dortmund - West Ham
17,0 Sokratis Papastathopoulos, Dortmund - Arsenal
16,0 Mohamed Elyounoussi, Basel - Southampton
14,0 Daley Blind, Manchester United - Ajax
13,5 Xherdan Shaqiri, Stoke - Liverpool
13,5 Angus Gunn, Manchester City - Southampton
12,5 Danny Ward, Liverpool - Leicester
11,5 Gerard Deulofeu, Barcelona - Watford
10,0 David Brooks, Sheffield United - Bournemouth
10,0 Bobby Reid, Bristol City - Cardiff
10,0 Dusan Tadic, Southampton - Ajax
10,0 Benik Afobe, Bournemouth - Wolves
10,0 Willy Bolo, Porto - Wolves

Öll félagaskipti liða ensku úrvalsdeildarinnar frá því keppnistímabilinu 2017-2018 lauk:

Lucas Torreira, 22 ára varnartengiliður og landsliðsmaður Úrúgvæ, er kominn ...
Lucas Torreira, 22 ára varnartengiliður og landsliðsmaður Úrúgvæ, er kominn til Arsenal frá Sampdoria fyrir 25 milljónir punda. AFP

ARSENAL

Knattspyrnustjóri: Unai Emery (Spáni) frá 23. maí 2018.
Lokastaða 2017-18: 6. sæti.

Komnir:
11.7. Mattéo Guendouzi frá Lorient (Frakklandi)
10.7. Lucas Torreira frá Sampdoria (Ítalíu)
  9.7. Bernd Leno frá Leverkusen (Þýskalandi)
  2.7. Sokratis Papastathopoulos frá Dortmund (Þýskalandi)

  5.6. Stephan Lichtsteiner frá Juventus (Ítalíu)
Farnir:
17.7. Marc Bola til Blackpool
  9.7. Jack Wilshere til West Ham
  5.6. Santi Cazorla til Villarreal (Spáni)

BOURNEMOUTH

Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 12. október 2012.
Lokastaða 2017-18: 12. sæti.

Komnir:
  2.7. David Brooks frá Sheffield United
Farnir:
  6.7. Lewis Grabban til Nottingham Forest
  3.7. Adam Federici til Stoke
25.6. Max Gradel til Toulouse (Frakklandi)
19.6. Ryan Allsop til Wycombe
  6.6. Sam Matthews til Bristol Rovers
  1.6. Benik Afobe til Wolves

Leon Balogun varnarmaður Nígeríu er kominn til Brighton frá Mainz ...
Leon Balogun varnarmaður Nígeríu er kominn til Brighton frá Mainz í Þýskalandi. AFP

BRIGHTON

Knattspyrnustjóri: Chris Hughton (Írlandi), frá 31. desember 2014.
Lokastaða 2017-18: 15. sæti.

Komnir:
20.7. Percy Tau frá Mamelodi Sundowns (S-Afríku)
17.7. Yves Bissouma frá Lille (Frakklandi)
16.7. David Button frá Fulham
  5.7. Bernardo frá RB Leipzig (Þýskalandi)
25.5. Florin Andone frá Deportivo La Coruna (Spáni)
22.5. Leon Balogun frá Mainz (Þýskalandi)
Farnir:
  2.7. Steven Alzate til Swindon (lán)
22.6. Christian Walton til Wigan (lán)
18.6. Ben Hall til Notts County (lán)
15.6. Robert Sanchez til Forest Green (lán)
13.6. Connor Goldson til Rangers (Skotlandi)
25.5. Bailey Vose til Colchester
18.5. Jamie Murphy til Rangers (Skotlandi)

BURNLEY

Knattspyrnustjóri: Sean Dyche, frá 30. október 2012.
Lokastaða 2017-18: 7. sæti.

Komnir:
Engir
Farnir:
20.7. Chris Long til Fleetwood
  5.6. Josh Ginnelly til Walsall
17.5. Tom Anderson til Doncaster
14.5. Scott Arfield til Rangers (Skotlandi)

CARDIFF

Knattspyrnustjóri: Neil Warnock frá 5. október 2016.
Lokastaða 2017-18: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
28.6. Bobby Reid frá Bristol City
28.6. Alex Smithies frá QPR
13.6. Greg Cunningham frá Preston
12.6. Josh Murphy frá Norwich
Farnir:
Engir

Ítalski miðjumaðurinn Jorginho er kominn til Chelsea frá Napoli og ...
Ítalski miðjumaðurinn Jorginho er kominn til Chelsea frá Napoli og hefur samið við félagið til fimm ára. Hann er 26 ára og hefur leikið 8 landsleiki fyrir Ítali. AFP

CHELSEA

Knattspyrnustjóri: Maurizio Sarri (Ítalíu) frá 14. júlí 2018.
Lokastaða 2017-18: 5. sæti.

Komnir:
14.7. Jorginho frá Napoli (Ítalíu)
Farnir:
17.7. Mason Mount til Derby (lán)
17.7. Todd Kane til Hull (lán)
16.7. Jamal Blackman til Leeds (lán)
12.7. Kenedy til Newcastle (lán)
  6.7. Jordan Houghton til MK Dons
  2.7. Jake Clarke-Salter til Vitesse (Hollandi) (lán)
30.6. Lewis Baker til Leeds (lán)
27.6. Reece James til Wigan (lán)
27.6. Dujon Sterling til Coventry (lán)
26.6. Nathan Baxter til Yeovil (lán)
25.6. Trevoh Chalobah til Ipswich (lán)

CRYSTAL PALACE

Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson, frá 12. september 2017.
Lokastaða 2017-18: 11. sæti.

Komnir:
  8.6. Vicente Guaita frá Getafe (Spáni)
Farnir:
Engir

EVERTON

Knattspyrnustjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 31. maí 2018.
Lokastaða 2017-18: 8. sæti.

Komnir:
Engir
Farnir:
  2.7. Luke Garbutt til Oxford (lán)
28.6. Wayne Rooney til DC United (Bandaríkjunum)
21.6. Ramiro Funes Mori til Villareal (Spáni)
11.6. Callum Dyson til Plymouth
  7.6. Conor Grant til Plymouth
31.5. Jose Baxter til Oldham

Jean Michael Seri, 27 ára miðjumaður frá Fílabeinsströndinni, er kominn ...
Jean Michael Seri, 27 ára miðjumaður frá Fílabeinsströndinni, er kominn til Fulham frá Nice fyrir 25 milljónir punda. AFP

FULHAM

Knattspyrnustjóri: Slavisa Jokanovic (Serbíu) frá 27. desember 2015.
Lokastaða 2017-18: 3. sæti B-deildar.

Komnir:
12.7. Jean Michael Seri frá Nice (Frakklandi)
12.7. Maxime Le Marchand frá Nice (Frakklandi)
Farnir:
16.7. David Button til Brighton
  6.7. Stephen Humphrys til Scunthorpe (lán)
  2.7. Joe Felix til QPR
28.6. Isaac Pearce til Forest Green
  5.6. Ryan Fredericks til West Ham

Ramadan Sobhi, miðjumaður Egypta, er kominn til Huddersfield frá Stoke.
Ramadan Sobhi, miðjumaður Egypta, er kominn til Huddersfield frá Stoke. AFP

HUDDERSFIELD

Knattspyrnustjóri: David Wagner (Þýskalandi) frá 9. nóvember 2015.
Lokastaða 2017-18: 16. sæti.

Komnir:
20.7. Adama Diakhaby frá Mónakó (Frakklandi)
13.7. Erik Durm frá Dortmund (Þýskalandi)
20.6. Juninho Bacuna frá Groningen (Hollandi)
12.6. Ramadan Sobhi frá Stoke
  8.6. Terence Kongolo frá Mónakó (Frakklandi)
  1.6. Ben Hamer frá Leicester
Farnir:
19.7. Sean Scannell til Bradford
16.7. Jack Payne til Bradford (lán)

Norður-írski miðvörðurinn Jonny Evans er kominn til Leicester frá WBA.
Norður-írski miðvörðurinn Jonny Evans er kominn til Leicester frá WBA. AFP

LEICESTER

Knattspyrnustjóri: Claude Puel (Frakklandi) frá 25. október 2017.
Lokastaða 2017-18: 9. sæti.

Komnir:
20.7. Danny Ward frá Liverpool
20.6. James Maddison frá Norwich
  8.6. Jonny Evans frá WBA
Farnir:
10.7. Riyad Mahrez til Manchester City
21.6. Connor Wood til Bradford
  1.6. Ben Hamer til Huddersfield

Brasilíski varnarmaðurinn Fabinho er kominn til Liverpool frá Mónakó fyrir ...
Brasilíski varnarmaðurinn Fabinho er kominn til Liverpool frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. AFP

LIVERPOOL

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Lokastaða 2017-18: 4. sæti.

Komnir:
19.7. Alisson frá Roma (Ítalíu)
13.7. Xherdan Shaqiri frá Stoke
  1.7. Naby Keita frá RB Leipzig (Þýskalandi)
28.5. Fabinho frá Mónakó (Frakklandi)
Farnir:
20.7. Danny Ward til Leicester
17.7. Harry Wilson til Derby (lán)
21.6. Joe Flanagan til Rangers (Skotlandi)
21.6. Emre Can til Juventus (Ítalíu)
14.6. Jordan Williams til Rochdale
  7.6. Ovie Ejaria til Rangers (Skotlandi) (lán)

Manchester City keypti alsírska kantmanninn Riyad Mahrez af Leicester City ...
Manchester City keypti alsírska kantmanninn Riyad Mahrez af Leicester City fyrir 60 milljónir punda. AFP

MANCHESTER CITY

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaða 2017-18: Englandsmeistari.

Komnir:
10.7. Riyad Mahrez frá Leicester
Farnir:
17.7. Isaac Buckley-Ricketts til Peterborough
10.7. Angus Gunn til Southampton
  2.7. Jacob Davenport til Blackburn
26.6. Ashley Smith-Brown til Plymouth
  4.6. Will Patching til Notts County
14.5. Pablo Maffeo til Stuttgart (Þýskalandi)

Brasilíski miðjumaðurinn Fred er kominn til Manchester United frá Shakhtar ...
Brasilíski miðjumaðurinn Fred er kominn til Manchester United frá Shakhtar Donetsk fyrir 47 milljónir punda. AFP

MANCHESTER UNITED

Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 27. maí 2016.
Lokastaða 2017-18: 2. sæti.

Komnir:
  3.7. Lee Grant frá Stoke
21.6. Fred frá Shakhtar Donetsk (Úkraínu)
  6.6. Diogo Dalot frá Porto (Portúgal)
Farnir:
17.7. Daley Blind til Ajax (Hollandi)
  3.7. Sam Johnstone til WBA
18.6. Dean Henderson til Sheffield United (lán)
25.5. Joe Riley til Bradford

Suður-kóreski miðjumaðurinn og landsliðsfyrirliðinn Ki Sung-yueng er kominn til Newcastle ...
Suður-kóreski miðjumaðurinn og landsliðsfyrirliðinn Ki Sung-yueng er kominn til Newcastle frá Swansea. AFP

NEWCASTLE

Knattspyrnustjóri: Rafael Benítez (Spáni) frá 11. mars 2016.
Lokastaða 2017-18: 10. sæti.

Komnir:
12.7. Kenedy frá Chelsea (lán)
29.6. Ki Sung-yeung frá Swansea
31.5. Martin Dubravka frá Sparta Prag (Tékklandi)
Farnir:
20.7. Jack Colback til Nottingham Forest (lán)
10.7. Alex Gilliead til Shrewsbury
20.6. Macaulay Gillesphey til Carlisle

Jannik Vestergaard, um 2ja metra hár miðvörður og landsliðsmaður Dana, ...
Jannik Vestergaard, um 2ja metra hár miðvörður og landsliðsmaður Dana, er kominn til Southampton frá Mönchengladbach fyrir 18 milljónir punda. AFP

SOUTHAMPTON

Knattspyrnustjóri: Mark Hughes (Wales) frá 14. mars 2018.
Lokastaða 2017-18: 17. sæti.

Komnir:
18.7. Jannik Vestergaard frá Mönchengladbach (Þýskalandi)
10.7. Angus Gunn frá Manchester City
29.6. Mohamed Elyounoussi frá Basel (Sviss)
26.6. Stuart Armstrong frá Celtic (Skotlandi)
Farnir:
  8.7. Guido Carrillo til Leganés (Spáni) (lán)
27.6. Dusan Tadic til Ajax (Hollandi)
31.5. Will Wood til Accrington
21.5. Olufela Olomola til Scunthorpe

TOTTENHAM

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino (Argentínu) frá 27. maí 2014.
Lokastaða 2017-18: 3. sæti.

Komnir:
Engir
Farnir:
18.7. Anton Walkes til Portsmouth
18.5. Keanan Bennetts til Mönchengladbach (Þýskalandi)

Markvörðurinn reyndi Ben Foster er kominn til Watford frá WBA ...
Markvörðurinn reyndi Ben Foster er kominn til Watford frá WBA þar sem hann hefur leikið frá árinu 2011. AFP

WATFORD

Knattspyrnustjóri: Javi Gracia (Spáni) frá 21. janúar 2018
Lokastaða 2017-18: 14. sæti.

Komnir:
  5.7. Ben Foster frá WBA
  3.7. Ken Sema frá Östersund (Svíþjóð)
  2.7. Adam Masina frá Bologna (Ítalíu)
15.6. Marc Navarro frá Espanyol (Spáni)
11.6. Gerard Deulofeu frá Barcelona (Spáni)
25.5. Ben Wilmot frá Stevenage
Farnir:
  3.7. Costel Pantilimon til Nottingham Forest

Issa Diop, 21 árs franskur miðvörður, er kominn til West ...
Issa Diop, 21 árs franskur miðvörður, er kominn til West Ham frá Toulouse fyrir 22 milljónir punda. AFP

WEST HAM

Knattspyrnustjóri: Manuel Pellegrini (Síle) frá 22. maí 2018.
Lokastaða 2017-18: 13. sæti.

Komnir:
15.7. Felipe Anderson frá Lazio (Ítalíu)
14.7. Fabian Balbuena frá Corinthians (Brasilíu)
10.7. Andriy Yarmolenko frá Dortmund (Þýskalandi)
  9.7. Jack Wilshere frá Arsenal
20.6. Lukasz Fabianski frá Swansea
19.6. Issa Diop frá Toulouse (Frakklandi)
  5.6. Ryan Fredericks frá Fulham
Farnir:
10.7. Reece Burke til Hull

Rui Patricio, landsliðsmarkvörður Portúgals, er kominn til Wolves frá Sporting ...
Rui Patricio, landsliðsmarkvörður Portúgals, er kominn til Wolves frá Sporting Lissabon. AFP

WOLVES

Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Lokastaða 2017-18: Meistari B-deildar.

Komnir:
18.6. Rui Patricio frá Sporting Lissabon (Portúgal)
12.6. Raúl Jiménez frá Benfica (Portúgal) (lán)
  1.6. Benik Afobe frá Bournemouth (lánaður til Stoke)
  1.6. Willy Bolo frá Porto (Portúgal)
Farnir:
12.7. Prince Oniangue til Caen (Frakklandi)
12.7. Roderick Miranda til Olympiacos (Grikklandi) (lán)
10.7. Jonathan Flatt til Scunthorpe
30.6. Ben Marshall til Norwich
22.6. Sherwin Seedorf til Bradford (lán)
16.6. Harry Burgoyne til Plymouth (lán)
  7.6. Aaron Collins til Colchester (lán)

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla