Mark Sturridge þótti glæsilegast

Marki Daniels Sturridge fagnað.
Marki Daniels Sturridge fagnað. AFP

Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool, skoraði mark septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimasíðu deildarinnar. 

Markið skoraði Sturridge gegn Chelsea hinn 29. september og tryggði þá Liverpool stig í leiknum. 

Sjáðu markið hjá Sturridge

mbl.is