Mörkin í leik Bournemouth og Everton (myndskeið)

Bournemouth hafði betur gegn Everton 3:1 þegar liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Callum Wilson skoraði tvö af mörkum Bournemouth og Ryan Frazer skoraði eitt. Mark Everton skoraði Dominic Calvert-Lewin þegar hann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks.

Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin í leiknum.

Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu Philip Billing í gær.
Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu Philip Billing í gær. AFP
mbl.is