Fimm bestu vörslurnar (myndskeið)

Það voru ekki bara falleg mörk í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina, heldur nokkrar glæsilegar markvörslur. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þær fimm bestu í umferðinni, sem lauk í gær með leik Aston Villa og West Ham á Villa Park. 

Markvörslurnar eru: 

David De Gea fyrir Manchester United gegn Leiceister

Dean Henderson fyrir Sheffield United gegn Southampton

Tim Krul fyrir Norwich gegn Manchester City

Bernd Leno fyrir Arsenal gegn Watford

Lukasz Fabianski fyrir West Ham gegn Aston Villa

David De Gea varði vel gegn Leicester.
David De Gea varði vel gegn Leicester. AFP
mbl.is