Markaveisla dagsins í enska boltanum (myndskeið)

Manchester City valtaði yfir Watford.
Manchester City valtaði yfir Watford. AFP

Fimm leikir voru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru alls 15 mörk skoruð. Englandsmeistarar Manchester City skoruðu átta þeirra í 8:0-sigri á Watford. 

Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum dagsins. 

Burnley - Norwich 2:0

Manchester City - Watford 8:0

Everton - Sheffield United 0:2

Southampton - Bournemouth 1:3

Leicester - Tottenham 2:1

mbl.is