Brighton fór illa með Tottenham (myndskeið)

Bright­on jók á eymd Totten­ham með því að vinna viður­eign liðanna 3:0 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Var þetta fyrsti sig­ur Bright­on síðan í fyrstu um­ferðinni í ág­úst.

Tottenham fékk sjö mörk á sig gegn Bayern München í Meistaradeildinni og gengur lítið upp hjá liðinu sem stendur. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll mörkin og svipmyndir úr leiknum. 

Það gengur lítið upp hjá Tottenham.
Það gengur lítið upp hjá Tottenham. AFP
mbl.is