Luiz tryggði Arsenal sigur (myndskeið)

Arsenal er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1:0-sigur á Bournemouth í 8. umferðinni í dag.

Arsenal er með 15 stig, níu stigum á eftir toppliði Liverpool. Það var David Luiz sem skoraði eina mark leiksins í dag á 9. mínútu.

Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að ofan.

mbl.is