Ótrúleg dramatík hjá Liverpool (myndskeið)

Li­verpool er enn með sex stiga for­skot á toppi ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar eft­ir há­drama­tísk­an 2:1-sig­ur á Ast­on Villa á úti­velli. Villa komst yfir á 21. mín­útu og var staðan 1:0 þegar fimm mín­út­ur voru til leiks­loka.

Andy Robert­son jafnaði á 87. mín­útu og Sa­dio Mané tryggði Li­verpool sig­ur­inn með skalla­marki á fjórðu mín­útu upp­bót­ar­tím­ans.

Mörkin og dramatíkina má sjá í myndskeiðinu í spilaranum hér fyrir ofan en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport og á mbl.is.

mbl.is