Af tvennu illu frekar Liverpool

Liverpool getur náð níu stiga forskot á Manchester City á …
Liverpool getur náð níu stiga forskot á Manchester City á sunnudaginn. AFP

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gerast vart stærri en þegar Liverpool og Manchester City leiða saman hesta sína á Anfield í bítlaborginni á sunnudaginn.

Liverpool er með sex stiga forskot á Englandsmeistarana áður en liðin ganga til leiks en mönnum er enn í fersku minni barátta liðanna um meistaratitilinn á síðustu leiktíð þar sem City hafði betur eftir æsilegan slag.

Ég ætla að leyfa mér að segja að ef Liverpool fer með sigur af hólmi á sunnudaginn fær ekkert stöðvað að „Rauði herinn“ landi enska meistaratitlinum í maí á næsta ári og endi þar með eyðimerkurgöngu sína.

Sjá bakvörð Guðmundar í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »