Leicester - Arsenal sýndur beint á mbl.is

Arsenal fær það verðuga verkefni að stoppa Leicester.
Arsenal fær það verðuga verkefni að stoppa Leicester. AFP

Leicester og Arsenal eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 17:30. Leicester hefur verið á miklu flugi undir stjórn Brendan Rodgers og er liðið í fjórða sæti með 23 stig. Arsenal var fyrir umferðina í fimmta sæti með 17 stig. 

Mbl.is sýnir leikinn í beinni útsendingu í samvinnu við Símann Sport. Útsendinguna er hægt að nálgast frá klukkan 17:00 á svæði enska boltans á mbl.is

mbl.is