Dramatík í fallslagnum (myndskeið)

Sout­hampt­on vann 2:1-heima­sig­ur á Wat­ford í loka­leik dags­ins í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Wat­ford komst yfir í fyrri hálfleik en Sout­hampt­on svaraði með tveim­ur mörk­um á síðustu tólf mín­út­un­um. 

Þrátt fyr­ir sig­ur­inn er Sout­hampt­on enn í fallsæti. Liðið er í 18. sæti með 12 stig, tveim­ur stig­um frá ör­uggu sæti. Wat­ford er á botn­in­um með aðeins átta stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport. 

mbl.is