Glæsileg mörk á Old Trafford (myndskeið)

Manchester United tapaði stigum í öðrum leiknum í röð gegn nýliðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. United gerði þá 2:2-jafntefli við Aston Villa á heimavelli. 

Jack Grealish kom Villa yfir með glæsilegu marki á 11. mínútu en United svaraði með tveimur mörkum. Villa átti hins vegar lokaorðið og tryggði sér 2:2-jafntefli. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is