Nýliðarnir stöðvuðu Vardy og félaga (myndskeið)

Leicester mistókst að saxa á for­ystu Li­verpool á toppi ensku úrvasdeild­ar­inn­ar í fótbolta þegar nýliðar Norwich komu í heim­sókn á King Power-leik­vang­inn. 

Finn­inn Teemu Pukki kom gest­un­um yfir á 26. mín­útu áður en Tim Krul skoraði sjálfs­mark en heima­mönn­um tókst ekki að kreista inn sig­ur­mark þrátt fyr­ir ágæt­ar til­raun­ir und­ir lok leiks.

Í spilaranum hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum. 

mbl.is