Besti leikur United á leiktíðinni? (myndskeið)

Manchester United vann afar sannfærandi 4:0-sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

United komst yfir í fyrri hálfleik og bætti við þremur mörkum í þeim seinni og var sigurinn aldrei í hættu gegn nýliðunum. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is