Furðuleg tilþrif hjá markmanni Burnley (myndskeið)

Chelsea vann sannfærandi 3:0-sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Nick Pope, markvörður Burnley, gerði sig sekan um klaufaleg mistök í öðru marki Chelsea. 

Markið furðulega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, ásamt öllum öðrum tilþrifum leiksins. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is