Botnliðið vann dýrmætan sigur (myndskeið)

Botnlið Norwich vann gríðarlega mikilvægan 1:0-sigur gegn Bournemouth í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið eru í fallsæti og var baráttan í leiknum eftir því en leikmenn úr báðum röðum fengu rautt spjald í hörkuleik.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is