Calvert-Lewin hættir ekki að skora (myndskeið)

West Ham og Everton skildu jöfn, 1:1, í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn komust yfir skömmu fyrir hlé en þó höfðu gestirnir tíma til að jafna er Dominic Calvert-Lewin skoraði enn eitt markið fyrir Everton á tímabilinu.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is