Er þeim óhætt að syngja og fagna?

Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til að fagna …
Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til að fagna oft og lengi í vetur. AFP

„And now you‘re gonna believe us, were gonna win the league,“ sungu stuðningsmenn Liverpool eftir 2:0-sigur liðsins gegn Manchester United á Anfield í Liverpool 19. janúar síðastliðinn. Með sigrinum fór Liverpool í 64 stig á toppi deildarinnar og var með 16 stiga forskot á Manchester City sem var í öðru sæti deildarinnar en átti reyndar leik til góða á Liverpool.

Tímabilið 2013-14 komst Liverpool ansi nálægt því að vinna deildina. Stuðningsmenn Liverpool misstu sig í gleðinni nokkuð snemma á því tímabili og voru byrjaðir að kyrja „We‘re gonna win the league“ í kringum hátíðarnar. Liverpool vann 5:0-útisigur gegn Tottenham á útivelli 15. desember 2013 og eftir þann sigur ómaði söngur stuðningsmannanna út allt tímabilið.

Bakvörðinn í heild sinni er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »